E F F A T H A

EGW Estate - sdaportal - færeyska - finnska - þýska - hollendska - rumania - franska - spænska - portugisiska - skandinaviskur

Greinar eftir Ellen White á íslensku. - is.ellenwhite.dk

Ellen White (1827-1915) fékk kall sit og sínar fyrstu sýnir á árunum 1844-1846. Hún var með í aðventhreyfingunni. Ellen White bjó í Bandaríkjunum (USA), en dvaldi í Evrópu á árunum1885-1887, á þeim tíma heimsótti hún Danmörku þrisvar. Hún dvaldi einnig nokkur ár í Ástralíu.

Á heimasíðunni ellenwhite.dk er safn af ritum Ellen White á þrem skandinaviskum tungumálum þar með talið íslensku. Þar er að finna yfirlit á yfir 165 bókum. Þú getur leitað í þessum bókum sem eru – 76 danskar, 57 sænskar 33 norskar. Þar er að finna í alt 1135 greinar. Þetta er eini staðurinn þar sem þessar greina er að finna.


  • Tákn tímanna (The Signs of Times) 18. nóvember 1903 Áhrifarík bæn
  • Tákn tímanna (The Signs of Times) 19. júli 1905 Mannaveiðarar.

  • EGW books in Icelandic

    Vegurinn til KristsSteps to Christ
    Frá ræðustóli nátturunnarThoughts From the Mount of Blessing
    Kristur frelsaei vorChrist our saviour
    Ættfeður og spámennPatriarchs and prophets
    Þrá AldannaDesire of Ages
    Deilan MiklaGreat Controversy
    Fjársjóður Anda SpádómsinsTestimonies to the churchselected chapteres
    Boðskapur til safnaðarins 1(New selections from Testimonies, Early Writings. . . )
    Boðskapur til safnaðarins 2(New selections from Testimonies, Early Writings. . . )
    Daglegt lífMy lifte todaydevotionals
    PostulagssaganActs of the Apostelstranslated but not published
    Name not knownMinistry of Healingtranslated but not published